Lesa Meira
Dagbók13 Mars 2015564

Nýtt útlit

Ég hef verið undanfarið að uppfæra vefinn og gera hann responsive þannig að hann virki nú vel á símum líka :) Vonandi leggst þetta vel í alla :)...

Lesa Meira
Dagbók15 Maí 2014813

Vorhátíð Kársnesskóla 2014

Haldin var Vorhátíð Kársnesskóla 2014 í dag og var það þvílíka stuðið, þó veðrið hefði nú mátt vera betra.  En allir skemmtu sér konunglega, sérstaklega prinsessan.  Hún fór í bogfimi, hestbak, klifurvegginn og margt annað....

Lesa Meira
Dagbók14 Apríl 2014861

Hjóla hjóla

Jæja þá er Guttinn lokins búinn að fá þríhjól og prufa að fara fyrsta hjólreiðatúrinn sinn :) Það sem honum finnst þetta gaman, hann vill alls ekki fara inn þegar við erum úti og ALLS EKKI stoppa á hjólinu hehe...

Lesa Meira
Dagbók7 Apríl 2014844

AK City

Skellti mér norður í smá vinnu ferð, þar hitti ég hinn mikla snilling Kristján Krossdal. Ferðin hófst um 8 frá Reykjavík og fór með flug hálf 9, Krossdal kom á völlinn og sótti mig. Um 10 leitið hófst síðan vinnudagurinn fyrir norðan með fundi allann daginn....