• slidebg1

    Velkomin/n

    Anton Stefánsson heiti ég !

    Endilega skoðaðu þig um.

Hver er Anton Stefánsson

Anton Stefánsson

Hver er ég ? Já það er góð spurning og skal svara því með nokkrum orðum hér fyrir neðan.

Anton Stefánsson heiti ég og ólst upp á Djúpavogi. Eftir 10 bekk fór ég í Menntaskólann á Egilstöðum og var þar í eitt ár. Eftir það tók höfuðborgin við og hef búið meira og minna þar síðan. Ég útskrifaðist úr Borgarholtskóla 2007 sem Vélvirki með viðbótarnám til stúdents, haldið var beint í Háskóla Reykjavíkur í tölvunarfræði og útskrifaðist þaðan 2011.

Ég á tvö yndisleg börn sem heita Aníta Dögg('06) & Arnar Emil('12).

Mín helstu áhugamál eru fótbolti, fjallganga, veiði og öll almenn útivist.

Endilega hafðu samband !

Ekki hika við að senda mér email og svara þér mjög fljótlega. Ekki skiptir máli hvort þú sér að benda mér á ábendingu útaf heimasíðunni eða bara spyrja mig eitthvað spennandi :)

Reykjavíkurvegur
220 Hafnarfjörður, Ísland

(354) 892 3129

www.islandihnotskurn.is
www.greaticeland.com

© 2015 Anton Stefánsson.